Stofnendur garðþjónustufyrirtækisins Garðfix segja að umsvif fyrirtækisins hafi þrefaldast frá stofnun þess fyrir ári síðan.