ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar ...
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokksins í borginni er hissa yfir tíðindum kvöldsins. Hún veltir fyrir sér ...
HK og Haukar gerðu 30-30 jafntefli í Olís deild karla í handbolta í Kórnum í kvöld. Haukarnir tryggðu sér stig með því að ...
Stjórnmálaflokkar verða ekki krafðir um endurgreiðslu á hundruðum milljóna króna styrkjum þrátt fyrir að þeir hafi ekki ...
Eitt sögufrægasta þorrablót landsins, sjálft Kommablótið á Neskaupsstað var haldið síðastliðinn laugardag í 59. skiptið.
Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði á bekknum hjá Wolfsburg en kom inn á í hálfleik. Hún náði ekki að skora ekki frekar en ...
Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos.
Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Framsóknarflokksins sleit meirihlutasamstarfinu á fundi með oddvitum ...
Landsbankinn hefur tilkynnt um breytta vexti inn- og útlána og tekur ný vaxtatafla gildi 13. febrúar næstkomandi. Arion Banki ...
Fagmenntað starfsfólk á leikskólum flýr nú í auknum mæli yfir í grunnskóla, vegna betri kjara og starfsaðstæðna. Stjórnendur ...
Vetrarhátíð í Reykjavíkurborg var formlega sett í kvöld. Á hátíðinni, sem samanstendur af Safnanótt, Sundlauganótt og ...
Sænsk yfirvöld hafa boðað strangari skotvopnalöggjöf. Þau segja að gera þurfi strangari kröfur til umsækjenda um ...