Hvað Kaffitár ehf. varðar nam tap félagsins 48,1 milljónum króna árið 2023 og 20,6 milljónum árið 2022. Rekstrartekjur námu ...
Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að norska nýsköpunar- og umhverfisfyrirtækið Rockpore hefur skrifað undir ...
Salan dróst saman um tæplega þriðjung á milli ára. Heildartekjur TK bíla námu 16,9 milljörðum og drógust saman um 32% milli ...
Fjártæknifyrirtækið YAY tapaði 96 milljónum króna árið 2023. Félagið jók hlutafé um 80 milljónir króna á árinu.
„Við eyðum mjög miklum tíma í löng og flókin ferli sem hægt væri að gera miklu skilvirkari og kostnaðarminni án þess að veita afslátt gagnvart umhverfissjónarmiðum,“ segir forstjóri Landsnets.
Ráðherra Flokks fólksins vill breyta leigubílalögum til fyrra horfs og falla þar með frá skrefum sem stigin höfðu verið í átt til aukins frelsi á markaðnum.
Efasemdaraddir voru uppi um hvort Flokkur fólksins væri stjórntækur og virðist flokkurinn ætla að sanna að svo sé ekki.
Laun og launatengd gjöld jukust um 40% á milli ára og námu 54 milljónum króna, en meðalfjöldi starfa á stofunni var 6 á ...
Arðgreiðsluhlutfall Kviku banka nemur 23,12 prósent miðað við gengi bréfa bankans í lok árs 2024. Nú er aðalfundarhrina ...
Breska ríkisútvarpið og sænska dablaðið Aftonbladet fjalla um mál barnamálaráðherra, sem eignaðist barn með táningsstrák ...
Breytingar eru alls staðar og það er hægt að finna hliðstæðu í ýmsu. Þannig vísa ég oft til breytinga í náttúrunni eins og ...
Týr ætlar ekki að tjá sig um þetta ömurlega mál sem er nú að leiða til afsagnar Ásthildar Lóu Þórsdóttur barnamálaráðherra.
当前正在显示可能无法访问的结果。
隐藏无法访问的结果